Velkomin í heim Okta Living
Markmið okkar er að auka fegurð, þægindi og gleði á heimilum landsins. Okta Living á fastar rætur í tímalausum gildum, þar á meðal áreiðanleika, fagmennsku og trausti, sem tryggir að allar þær vörur sem við bjóðum upp á uppfylli ströngustu kröfur.
Vöruflokkar
Fegurð í hinu daglega
Okta Living mun bjóða upp á fjölbreytt úrval af framúrskarandi hönnun og hagnýtum hlutum sem eiga það sameiginlegt að auka fegurðina í hinu daglega lífi.
Vörur
Traust
Traust er hornsteinn vörumerkis okkar. Við leggjum mika áherslu á að efla og viðhalda trausti viðskiptavina og birgja okkar með góðum samskiptum, sterku vöruúrvali og fyrsta flokks þjónustu.