Kosta Boda er leiðandi vörumerki í heiminum í dag þegar kemur að glervörum. Tækni og skilningur á gleri hefur þróast í hjarta skóganna í sænska héraðinu Småland síðan 1742. Vörur Kosta Boda eru lifandi, djarfar, nýstárlegar og ögrandi. Þær skera sig úr og eru í aðalhlutverki í hvaða rými sem þær eru í. Kosta Boda er sönn ástríða.