House Doctor er þekkt danskt hönnunarmerki. Hugmyndafræði þeirra er einföld: Að leggja sitt af mörkum við sköpun á jafnvægi, einfaldleika og samhæfðum stíl innan veggja heimilisins. House Doctor keppist við að leyfa persónulegum stíl hvers og eins að njóta sín.