Hydrea London var stofnað árið 1997 af The Natural Sea Sponge Company sem leggur mikið upp úr því að nota endurvinnanleg efni sem eru ekki skaðleg umhverfi okkar heldur styðja við það. Vörurnar eru hannaðar með mikla áherslu á smáatriði til að tryggja sem mestan árangur samhliða því því að tryggja náttúrulegt innihald.