Þurrbursti með nuddi
2.990 kr
off
Vörulýsing
Detox líkamsbursti sem virkar vel til að koma blóðflæði af stað og hjálpa sogæðakerfi líkamans. Detox líkamsburstinn er afar vel hannaður til að auka ávinning og dýpka virkni. Með náttúrulegum bursta fyrir djúpa og nærandi húðhreinsun. Með sveigjanlegum gúmmítotum sem draga úr spennu og veita endurnærandi nudd. Hægt að nota blautan eða til að þurrbursta líkamann.
Vara sem passar við:
Åkermynta næring
5.690 kr
Out of stock14 daga skilafrestur
Þurrbursti með nuddi
2.990 kr
- Skyldar vörur
- Nýlega skoðað