Crackle skál, glær
59.995 kr
off
Vörulýsing
Glæra glerskálin úr Crackle safninu hefur svipmikið, skúlptúrískt yfirbragð sem er búið er til með gamalli handavinnutækni þar sem heitu gleri er dýft í ískalt vatn. Sprungna yfirborðið endurspeglar dagsbirtu og sýnir sögur af eldi, jörðu og vatni.
Engir tveir eru eins.
Hönnun eftir Åsa Jungnelius.
Stærð: H.105mm B. 250mm
Vara sem passar við:
Vasi
9.250 kr
Out of stock14 daga skilafrestur
Crackle skál, glær
59.995 kr
- Skyldar vörur
- Nýlega skoðað