Þessi síða er með takmarkaðan stuðning fyrir þinn vafra. Við mælum með að skipta yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Handaskrúbbur

2.990 kr

Vörulýsing

Grums handaskrúbburinn er búinn til úr náttúrlegum innihaldsefnum og lífrænum endurunnum kaffikorg af uppáhelltu kaffi. Kaffið gefur vörunni grófa og áhrifaríka áferð sem er góð fyrir djúpa en milda hand skrúbb meðferð, ásamt því að skilja eftir yndislegan ilm af kaffi.


Vara sem passar við:

Handsápa

2.990 kr

Out of stock

14 daga skilafrestur

Þessi vara er unnin úr endurunnum hráefnum

Vegan

Handaskrúbbur

2.990 kr
Nánari upplýsingar

Notkun

Notaðu 1-2 sinnum í viku á raka húð. Settu lítið magn af vörunni í lófann og nuddaðu varlega. Skolaðu af með volgu vatni. Forðist að nota sápu eftir á þar sem hún getur tekið burtu nærandi olíurnar og þurrkað húðina.

Innihald

Aqua, Coffea Robusta Seed Powder, Sodium Coco Sulfate, Glycerin, Cocamidopropyl Betaine, Hydroxypropyl Methylcellulose, Xanthan Gum, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Sodium Chloride, Lactic Acid.

Hagnýtar upplýsingar

Skrúbbur og sápa

120ml

100% vegan

100% náttúrulegt

0% ofnæmisvakar, paraben, ilmefni, litarefni

Frábær fyrir venjulega eða þurra húð

Ekkert örplast

Græn löggild vara

Framleidd í Danmörku

Um Grums

Danskt vörumerki

Grums var stofnað árið 2016 af Simon og Rasmus í Árósum í Danmörku. Grums framleiðir hágæða sjálfbærar húðvörur úr kaffikorgi frá La Cabra Coffee Roasters í Árósum, Danmörku. Þeir trúa því að hægt sé að búa til húðvörur út frá sjálfbæru hugarfari og hráefnum án þess að skerða gæði, útlit, áferð eða eiginleika.

Umhverfið í fyrirrúmi

Allar vörurnar frá Grums eru ‘Green Certified’ og 100% vegan, nema andlitsskrúbburinn en hann er með býflugnavaxi og er því eina varan sem er ekki vegan. Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum, umbúðirnar eru úr „Green plastic“. Búnar til úr PE- plasti - plöntu sykrum (plant based plastic) og eru 100% endurvinnanlegar. 

Gefa til baka

Grums er meðlimur „1% for the planet“ sem þýðir að þeir gefa 1% af ágóða sínum til góðgerðasamtaka umhverfismála til að hjálpa jörðinni.

Karfa

Congratulations! Your order qualifies for free shipping Ef þú verslar fyrir 15.000 kr meira þá færðu fría heimsendingu.
No more products available for purchase