Nánari upplýsingar
Notkun
Bleyttu efnið með eins heitu vatni og efnið þolir og nuddaðu sápunni vel á blettinn.
Ef það er gamall blettur eða mjög erfiður blettur láttu þá flíkina liggja í nokkrar klukkustundir og leyfðu sápunni að vinna.
Skolaðu af eða þvoðu í vél eða höndunum.
Innihald
- Made of natural oils from lemon, rapeseed, sunflower and coconut
- >75% soap
- Plantebased Glycerine
- Lemon Oil (kbA)
- The all natural lemon oil contains limonene and citral as a natural part of the oil. Limonene makes <0,5%
Hagnýtar upplýsingar
Sítrónusápan er einnig fullkomin til að þvo sér um hendurnar. Heldur höndum þínum hreinum og mjúkum auk þess að vera bakteríudrepandi.