Vörulýsing
Æðislegur hreinlætisklútur sem hentar fyrir öll þrif.
Mjög rakadrægir og 100% umhverfisvænir.
Hugsaðu vel um hlutina þína og umhverfið um leið.
- Framleitt úr 70% sellulósa úr FSC vottuðum skógi og 30% bómull úr afgangsframleiðslu.
- Þvoið í þvottavél á allt að 90 gráður.
- Handprentað með umhverfisvænum lit.
- Framleitt í Svíþjóð.
- 17 x 20 cm.