Nánari upplýsingar
Notkun
Berið sítrónuskrúbbinn á með blautum klút eða svampi.
Nuddaðu og láttu liggja á fletinum fyrir árangursríkari áhrif. Skolaðu eða þvoðu af með volgu vatni.
Innihald
- 5%-15% soap
- Plantbased Glycerine
- Lemon Oil (kbA)
- Coconut Oil (kbA)
- Alumina
- Citric Acid
Um På Stell
Norskt vörumerki
Umhverfið í fyrirrúmi
Aðal uppistaða varanna er sítróna, en sýran í sítrónum er náttúrlega bakteríudrepandi og þar af leiðandi mjög sótthreinsandi. Sítrusilmurinn er einnig orkugefandi og frískandi.